Piglet's Big Game er Action Adventure leikur sem kom út á PlayStation 2, GameCube og Game Boy Advance árið 2003. Leikurinn samanstendur af nokkrum borðum þar sem spilarinn getur valið á milli þess að spila sem Bangsímon, Tigger eða Piglet. Leikurinn er mjög hentugur fyrir yngri spilara.
Inniheldur leik, hulstur og bækling.