Karfa 0
Pachicom

Pachicom

1.500 kr

Pachicom er einn af fjölmörgum Pachinko leikjum sem voru gefnir út fyrir Famicom tölvuna. Pachinko er japanskt kúluspil með fjárhættuspila ívafi. Pachicom kom aðeins út í Japan, en hann sá fyrst dagsljós árið 1985.

Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki