Over the Hedge kom út árið 2006 á fjöldanum öllum af leikjatölvum. Leikurinn er byggður á sögu samnefndrar teiknimynda sem kom út um svipað leyti frá Dreamworks. Leikurinn er Action 3D-Platformer að mestu en inniheldur einnig nokkra mini leiki.
Inniheldur leik og hulstur. Þetta er kynningareintak og innihélt því aldrei bækling.