Karfa 0
North & South

North & South

8.500 kr

North & South er herkænskuleikur fyrir einn eða tvo spilara sem kom upphaflega út árið 1989 og var gefinn út á fjöldanum öllum af leikjatölvum. Leikurinn er lauslega byggður á franskri teiknimyndasögu (Les Tuniques Bleues) sem tekur sér stað í bandaríska frelsisstríðinu árið 1861.

Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki