Karfa 0
Nintendo DS Titanium

Nintendo DS Titanium

9.500 kr

Nintendo DS Lite kom á markað árið 2006 og er önnur tölvan sem kom út í DS fjölskyldunni. DS tölvan er fær um að spila DS og Game Boy Advance leiki. Tölvan var á markaði fram til ársins 2013 og hafði þá selst í 154 milljón eintökum um allan heim, sem gerir DS tölvuna að næst mest seldu leikjatölvu allra tíma en aðeins PS2 hefur selst í fleiri eintökum.

Þessi tiltekna DS Lite tölva er í Titanium lit og er týpan NTR-001. Tölvan sýnir aldur sinn en er í mjög góðu ástandi og rafhlaðan heldur hleðslu. Með tölvunni fylgir hleðslutæki frá þriðja aðila, snertipenni frá þriðja aðila og tölvuleikurinn Rio.


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki