Karfa 0
Nintendo DS Lite Red

Nintendo DS Lite Red

15.000 kr

Nintendo DS Lite kom á markað árið 2006 og er önnur tölvan sem kom út í DS fjölskyldunni. Tölvan er mjórri og léttari en forveri sinn og skjáirnir eru bjartari. DS Lite tölvan er fær um að spila DS og Game Boy Advance leiki, en hún var síðasta DS tölvan til að spila leiki úr Game Boy línunni. Tölvan var á markaði fram til ársins 2014 og hafði þá selst í 93 milljón eintökum um allan heim.

Þessi tiltekna DS Lite tölva er í "Red" lit og er týpan USG-001. Tölvan er í mjög góðu ástandi og rafhlaðan heldur hleðslu. Með tölvunni fylgir upphaflegi snertipenninn og hleðslutæki frá þriðja aðila. 


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki