Karfa 0
Nights into Dreams

Nights into Dreams

5.500 kr

Nights into Dreams er að mörgu leiki frekar merkilegur leikur. Hann var gerður af Sonic Team og kom hugmyndin að honum upp þegar teymið var að vinna að Sonic 2. Sonic Team vildi gera leik sem snérist um að fljúga og að dreyma og útkoman var Nights into Dreams. Til að stýra leiknum sem best var einnig hannaður sérstakur stýripinni sem var hægt að kaupa með leiknum. Leikurinn fékk mjög góða dóma og er enn talinn vera einn af gimsteinum Sega Saturn tölvunnar.

Inniheldur leik og hulstur.


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki