Karfa 0
My Sims Party

My Sims Party

2.500 kr

My Sims Party kom út árið 2009 fyrir Nintendo DS og Wii leikjatölvurnar. Leikurinn er þriðji leikurinn í My Sims seríunni sem fagnaði nokkrum vinsældum á sínum tíma, en leikurinn inniheldur rúmlega 50 smáleiki sem hægt er að spila einn eða með allt að 4 spilurum í einu.

Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki