
Mortal Kombat Gold
Mortal Kombat Gold kom út fyrir Dreamcast leikjatölvuna árið 1999. Leikurinn kom eingöngu út á Dreamcast en var engu að síður uppfærð útgáfa af Mortal Kombat 4 sem kom út árið 1997.
Inniheldur einungis leikjadiskinn sjálfan. Athugið að diskurinn er með yfirborðsrispur. Leikurinn var prófaður og hlóðst alla leið inní spilun. Eðlileg ábyrgð gildir.