Monster House er þriðjupersónu skotleikur sem kom út árið 2006 samhliða samnefndri mynd. Þrátt fyrir að vera miðaður á yngri markhópa fékk leikurinn mikið lof fyrir góða spilun, en leiknum má líkja við Resident Evil seríuna.
Inniheldur leik, bækling og hulstur.