Karfa 0
Midnight Club 3: Dub Edition

Midnight Club 3: Dub Edition

1.250 kr

Midnight Club 3: Dub Edition er kappakstursleikur sem kom út fyrir nokkrar leikjatölvur árið 2006. Kappaksturinn í leiknum tekur sér stað í þekktum bandarískum borgum og hægt er að hlusta á nærri 100 lög í útvarpinu sem voru öll fremur vinsæl á útgáfutíma leiksins.

Inniheldur leik og hulstur. Athugið að nöfn fyrri eiganda eru skrifuð með tússpenna á leikinn.


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki