Karfa 0
Mickey Mousecapade

Mickey Mousecapade

1.500 kr

Mickey Mousecapade var gefinn út af Hudson Soft og kom út fyrir Famicom og NES tölvurnar árið 1987/1988. Leikurinn er Action Platformer þar sem spilarinn sem Mikki Mús þarf að bjarga Lísu í Undralandi. Mikki er eltur af Mínu Mús í leiknum og þarf spilarinn því að passa upp á tvær persónur á sama tíma.

Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki