Mercenaries 2: World in Flames kom út fyrir PlayStation 2, PlayStation 3, XBOX 360 og PC árið 2008. Leikurinn er beint framhald leiksins Mercenaries: Playground of Destruction og er í Action/Adventure stíl.
Inniheldur leik og hulstur. Athugið að diskurinn er nokkuð rispaður en keyrist upp eðlilega. Uppsett verð leiksins er lækkað vegna þessa og eðlileg ábyrgð gildir.