Karfa 0
Mario Paint

Mario Paint

2.500 kr

Mario Paint kom út fyrir Super Nintendo tölvuna árið 1992. Leikurinn er í sjálfu sér einfalt teikniforrit sem hægt er að búa til Pixel-list í, ásamt einföldum hreyfimyndum og tónlist. 

Athugið að leikurinn þarf SNES músina til að virka sem skildi (fylgir ekki með).


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki