Karfa 0
Mario Golf

Mario Golf

5.000 kr

Mario Golf kom út árið 1999 fyrir Nintendo 64 og Game Boy Color. Spilarar geta valið á milli allra helstu persóna úr Mario heiminum og spilað á þemuðum golfbrautum með Super Mario yfirbragði. Leikurinn hlaut góða dóma við útgáfu og heldur enn 91/100 á metacritic.


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki