Karfa 0
Mappy

Mappy

2.500 kr

Mappy kom upphaflega út á spilakössum í Japan árið 1983 og fylgdi fljótlega eftir á Famicom tölvunni. Mappy er þekkt tölvuleikjapersónu í Japan, en hann er lögreglumús sem þarf að hafa hendur í hári kattarbófa. Leikurinn sjálfur er Arcade Platformer þar sem Mappy þarf að forðast óvini á meðan hann safnar saman hlutum til að klára hvert borð fyrir sig.

Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki