Manhunt 2 er Survival Horror með Stealth ívafi sem var gefinn út af Rockstar Games fyrir PlayStation 2, PSP og Wii árið 2007. Leikurinn lenti í útgáfuvandræðum á sínum tíma þar sem leikurinn þótti of grófur fyrir markaðinn.
Inniheldur leik, hulstur og bækling.