Lego Lord of the Rings er Action Adventure leikur sem kom út fyrir allar helstu leikjatölvur síns tíma árið 2012. Í megindráttum fylgir sögusvið leiksins Lord of the Rings þríleiknum nema með Lego fígúrum í stað skrímsla og álfa. Leikurinn fékk góða dóma við útgáfu og heldur 82/100 á metacritic.
Inniheldur leik, bækling og hulstur.