Kirby's Star Stacker er þrautaleikur sem kom út fyrir Game Boy leikjatölvuna árið 1997. Leiknum svipar mjög mikið til Tetris eða Dr. Mario þar sem Kirby þarf að vinna sér inn stjörnur með því að para saman eins kubba sem hverfa.
Kirby's Star Stacker er þrautaleikur sem kom út fyrir Game Boy leikjatölvuna árið 1997. Leiknum svipar mjög mikið til Tetris eða Dr. Mario þar sem Kirby þarf að vinna sér inn stjörnur með því að para saman eins kubba sem hverfa.