Karfa 0
Kirby's Adventure

Kirby's Adventure

6.500 kr

Kirby's Adventure kom út seint á líftíma NES tölvunnar eða árið 1993, og er eini Kirby leikurinn sem kom út fyrir tölvuna. Það að leikurinn kom út svona seint þýðir að hann notar NES vélina til hins ítrasta og er grafíkin, tónlistin og spilunin með þeim betri sem finnst í NES leik. Leikurinn er útbúinn með batteríi sem getur vistað fyrir allt að þrjá mismunandi spilara.

Athugið að þetta er þýska útgáfa leiksins og texti leiksins því á þýsku. Spilarinn þarf ekki mikið að reiða sig á lestur og því hefur þetta lítil sem engin áhrif á spilun.


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki