Karfa 0
King's Knight

King's Knight

2.000 kr

King's Knight var gefin út af Square (síðar Square Enix þekkt fyrir Final Fantasy) árið 1986. Leikurinn er skotleikur með dash af RPG. Leikurinn hlaut fremur slaka dóma á sínum tíma en persónur leiksins voru teknar inn í Final Fantasy heiminn í leik sem Square Enix gaf út árið 2016.


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki