
King's Knight
King's Knight var gefin út af Square (síðar Square Enix þekkt fyrir Final Fantasy) árið 1986. Leikurinn er skotleikur með dash af RPG. Leikurinn hlaut fremur slaka dóma á sínum tíma en persónur leiksins voru teknar inn í Final Fantasy heiminn í leik sem Square Enix gaf út árið 2016.