Karfa 0
Kickle Cubicle

Kickle Cubicle

2.500 kr

Kickle Cubicle er þrautaleikur sem kom út fyrir NES tölvuna árið 1990. Spilarinn þarf að bjarga konungsríki frá illum galdrakalli sem hefur fryst heiminn, en það er gert með því að leysa rýmisþrautir ekki ósvipað og í Lolo leikjunum.

Athugið að límmiðinn er aðeins farinn að losna frá á einu horninu en er að öðru leyti óskaddaður.


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki