Karfa 0
Jurassic Park: Operation Genesis

Jurassic Park: Operation Genesis

4.500 kr

Jurassic Park: Operation Genesis er Simulation leikur þar sem spilarinn tekur að sér það hlutverk að smíða sinn eigin júragarð. Leikurinn kom út fyrir PlayStation 2, XBOX og PC árið 2003. 

Inniheldur leik, hulstur og bækling. 


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki