Karfa 0
Jurassic Park

Jurassic Park

3.500 kr

Jurassic Park er Platformer leikur þar sem spilarinn getur bæði spilað sem Dr. Grant úr upphaflegu myndinni eða sem snareðla. Leikurinn kom út árið 1993 og fagnaði miklum vinsældum og var gefinn út á níu mismunandi leikjatölvum. Einn af sölupunktum leiksins var að hann innihélt "Risaeðlu Gervigreind", sem orsakaði það að óvinir leiksins hegða sér aldrei á sama hátt í hvert skipti sem leikurinn er spilaður.

Inniheldur leik og hulstur.


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki