Karfa 0
Jak and Daxter: The Precursor Legacy

Jak and Daxter: The Precursor Legacy

3.500 kr

Jak and Daxter: The Precursor Legacy kom út árið 2001 eingöngu fyrir PlayStation 2 leikjavélina. Leikurinn fékk mjög mikið lof frá gagnrýnendum og gat leikurinn af sér fjölda framhaldsleikja sem gerðu Jak og Daxter að einum af einkennisleikjum PS2 tölvunnar.

Inniheldur leik, bækling og hulstur.


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki