Jak and Daxter: The Precursor Legacy kom út árið 2001 eingöngu fyrir PlayStation 2 leikjavélina. Leikurinn fékk mjög mikið lof frá gagnrýnendum og gat leikurinn af sér fjölda framhaldsleikja sem gerðu Jak og Daxter að einum af einkennisleikjum PS2 tölvunnar.
Inniheldur leik, bækling og hulstur.