Karfa 0
Ico

Ico

5.500 kr

Ico var gefinn út af Sony Interactive Entertainment árið 2001 eingöngu fyrir PlayStation 2 leikjatölvuna. Leikurinn er þrívíddar Platformer með sem fjallar um tvö óvenjuleg ungmenni sem þurfa að flýja úr kastala. Hönnuður leiksins; Fumito Ueda, er einnig heilinn á bak við Shadow of the Colossus seríuna sem sótti mikinn innblástu í Ico. Leikurinn hefur í gegnum tíðina fengið einróma lof gagnrýnenda og heldur enn í dag 94/100 á metacritic.

Inniheldur leik, hulstur og bækling.


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki