Karfa 0
Hitman: Contracts

Hitman: Contracts

1.600 kr

Hitman: Contracts er þriðji leikurinn í Hitman seríunni og kom út árið 2004. Leikurinn kom út fyrir PlayStation 2, XBOX og PC og fékk ágætis dóma við útgáfu, en PlayStation 2 útgáfan heldur 80/100 á metacritic.

Inniheldur leik, hulstur og bækling. Örlitlar krumpur eru á forsíðu leiksins.


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki