Karfa 0
Harry Potter y la Orden del Fénix

Harry Potter y la Orden del Fénix

750 kr

Harry Potter and the Order of the Phoenix er Action Adventure leikur sem er byggður á söguþræði fimmtu bókarinnar í bókabálknum um galdrastrákinn Harry Potter. Leikurinn kom út árið 2007 og var gefinn út á fjöldan allan af leikjatölvum.

Inniheldur leik, bækling og hulstur.

Athugið að þetta er evrópu útgáfa. Hægt er að velja um Frönsku, Spænsku, Ítölsku, Þýsku og Portúgölsku í leiknum en ekki Ensku.


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki