Hana no Star Kaidou kom út eingöngu fyrir Famicom tölvuna árið 1987. Leikurinn er Action Platformer þar sem spilarinn spilar tvær persónur á sama tíma, en það eru hinir upprennandi tónlistarmenn Moeta Hatano og Goro Toyota sem eru að reyna að "meika það" í heimi tónlistarinnar.