Karfa 0
Guitar Hero

Guitar Hero

1.250 kr

Guitar Hero er fyrsti leikurinn í hinni víðfrægu Guitar Hero leikjaseríu sem hefur getið af sér ótal framhaldsleiki í gegnum árin. Leikurinn kom út árið 2005 og eingöngu fyrir PlayStation 2 tölvuna. Leikurinn fékk ótrúlega dóma við útgáfu og heldur enn í dag 92/100 á metacritic.

Inniheldur leik, hulstur og bækling.


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki