Grand Theft Auto: Vice City Stories var gefinn út af Rockstar Games fyrir PSP árið 2006 og PlayStation 2 árið 2007. Leikurinn er tíundi Grand Theft Auto leikurinn og sá seinasti sem kom út áður en Grand Theft Auto IV tók við seríunni.
Inniheldur leik, hulstur, bækling og plakat. Athugið að þetta er NTSC útgáfa af leiknum.