Karfa 0
Grand Theft Auto III

Grand Theft Auto III

2.750 kr

Grand Theft Auto III kom út árið 2001 fyrir fjöldan allan af leikjatölvum. Leikurinn er þriðji Grand Theft Auto leikurinn en sá fyrsti sem breytti seríunni í það sem hún er í dag. Leikurinn fékk einróma lof gagnrýnenda og er talinn vera einn af áhrifamestu tölvuleikjum sem hafa komið fram á sjónvarsviðið.

Inniheldur leik, bækling og hulstur.


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki