Karfa 0
Golf

Golf

1.500 kr

Golf kom upphaflega út fyrir Famicom tölvuna árið 1984 en fylgdi eftir á NES árið 1985 í Bandaríkjunum og 1986 í Evrópu. Leikurinn er fyrsti golfhermirinn sem var búinn til af Nintendo, en leikurinn var forritaður í heild sinni af Satoru Iwata sem varð síðar framkvæmdastjóri Nintendo. Leikurinn er falinn í kóða Switch leikjatölvunnar til heiðurs Satoru Iwata sem lést árið 2015.

Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki