Karfa 0
God of War II: Special Edition

God of War II: Special Edition

4.500 kr

God of War II kom út árið 2005 og er framhald fyrsta God of War leiksins, en þó hinn sjötti í tímaröð leikjaseríunnar. Leikurinn fékk fádæma góða dóma og heldur enn í dag meðaleinkunn upp á 93/100 á metacritic. Þessi tiltekna útgáfa er viðhafnarútgáfa af leiknum með aukaefni og í flottari umbúðum.

Inniheldur leik, DVD disk með bónusefni, hulstur úr pappa, hulstur úr plasti, og bækling. Smávægilegar krumpur eru á hornum pappahulstursins.


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki