Gears of War er þriðju persónu skotleikur sem kom út fyrir XBOX 360 og PC árið 2006. Leikurinn fékk stórkostlega dóma við útgáfu og heldur XBOX 360 útgáfan 94/100 á metacritic.
Þessi tiltekni leikur er Limited Collector's Edition útgáfa af leiknum. Leikurinn kemur í Steelbook hulstri með plastslíðri. Einnig fylgir með bók og diskur með aukaefni.