Karfa 0
Gears of War - Limited Collector's Edition

Gears of War - Limited Collector's Edition

6.000 kr

Gears of War er þriðju persónu skotleikur sem kom út fyrir XBOX 360 og PC árið 2006. Leikurinn fékk stórkostlega dóma við útgáfu og heldur XBOX 360 útgáfan 94/100 á metacritic. 

Þessi tiltekni leikur er Limited Collector's Edition útgáfa af leiknum. Leikurinn kemur í Steelbook hulstri með plastslíðri. Einnig fylgir með bók og diskur með aukaefni. 


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki