Flappy kom upphaflega út árið 1983, en var gefinn út á Famicom tölvuna árið 1985. Leikurinn er heldur einskorðaður við japanskar útgáfur en er engu að síður vel þekkt leikjapersóna þar. Leiknum svipar mikið til Lolo leikjanna enda þrautaleikur af góðri sort.