Karfa 0
Final Fantasy VII

Final Fantasy VII

3.000 kr

Final Fantasy VII kom út árið 1997 á PlayStation, en var síðar endurútgefinn fyrir PC, PlayStation 4 og snjalltæki m.a. Leikurinn varð strax við útgáfu einn vinsælasti RPG leikur allra tíma, en á fyrstu þrem dögunum eftir útgáfu seldust yfir 2,3 milljón eintök af leiknum. Leikurinn fékk einróma lof gagnrýnenda um allan heim og sópaði að sér "Leikur ársins" verðlaunum úr öllum áttum.

Inniheldur eingöngu leikjadiskana þrjá í pappahulstrum. 


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki