Karfa 0
Fight Night Round 3

Fight Night Round 3

1.500 kr

Fight Night Round 3 er boxleikur sem var gefinn út af EA Games árið 2006 fyrir PlayStation 2 og XBOX. Leikurinn var síðar endurútgefinn á seinni tíma leikjatölvum. Leikurinn fékk mjög góða dóma á sínum tíma og heldur enn í dag mjög góðu skori á metacritic.

Inniheldur leik, hulstur og bæking.


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki