Karfa 0
Fallout: New Vegas

Fallout: New Vegas

3.000 kr

Fallout: New Vegas er Action RPG fyrstu persónu skotleikur sem kom út fyrir PS3, PC og XBOX 360 árið 2010. Leikurinn er af mörgum talinn besti Fallout leikurinn sem hefur komið út en hann byggir á sömu leikjavél og Fallout 3. Leikurinn fékk fjölda verðlauna á sínum tíma og hlaut góða dóma við útgáfu. 

Inniheldur leik, hulstur og bækling. 


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki