EyeToy Groove er dansleikur sem kom út fyrir PlayStation 2 árið 2003. Leikurinn notar EyeToy viðbótina og leikmenn skora stig fyrir að gera vissar danshreyfingar. Leikurinn er einnig með innbyggðan kaloríuteljara svo leikmenn geti fylgst með hve miklu þeir brenna í dansinum.
Inniheldur leik, hulstur og bækling.