Karfa 0
Dynamite Cop

Dynamite Cop

5.000 kr

Dynamite Cop kom upphaflega út á spilakössum árið 1998 en var endurútgefin fyrir Dreamcast leikjatölvuna árið 1999. Leikurinn er Beat 'em Up leikur þar sem tveir spilarar geta spilað lúskrað á hryðjuverkamönnum í sameiningu. Leikurinn fékk misjafna dóma á sínum tíma en hefur í seinni tíð verið talin með betri leikjum sem Dreamcast tölvan fékk. 

Inniheldur leik, hulstur og bækling. Athugið að leikjadiskurinn er með smá rispu en leikurinn keyrðist upp án vandræða. Verð er lítillega lækkað vegna þessa en eðlileg ábyrgð gildir.


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki