Karfa 0
Dreamcast Minniskubbur

Dreamcast Minniskubbur

2.500 kr

Dreamcast Visual Memory Unit er tengt í Dreamcast fjarstýringuna til að vista í leikjum. Einnig er VMU útbúið takkaborði og skjá, en sumir Dreamcast leikir bjóða upp á að spila Mini-Games í VMU.

Kubburinn inniheldur sennilega gamlar vistunarskrár og gæti borið merkingar utan á sér. Athugið að það er misjafnt hvernig litir eru til á lager hjá okkur hverju sinni og því verður handahófskenndur litur sendur ef staðlaður hvítur kubbur er ekki til. Ef þú vilt sérstakan lit máttu endilega senda okkur línu og við athugum hvort við eigum hann til.


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki