Donkey Kong Land III kom út fyrir Game Boy leikjatölvuna árið 1997. Leikurinn er þriðji og síðasti leikurinn í þessari vinsælu Platformer seríu sem seldist mjög vel á Game Boy leikjatölvunni. Leikurinn var síðar endurútgefinn fyrir Game Boy Color leikjatölvuna en sú útgáfa var bundin var Japan.