Karfa 0
Donkey Kong Country

Donkey Kong Country

2.500 kr

Donkey Kong Country er Platformer leikur sem kom út fyrir Super Nintendo og Game Boy Color árið 1994. SNES leikurinn fékk ótrúlega dóma á sínum tíma og er einn best seldi Super Nintendo leikurinn. Game Boy leikurinn fékk ekki síðri dóma og heldur enn í dag 90/100 á metacritic og er því með hæstu leikjum sem komu út fyrir tölvuna. 

Rafhlaða leiksins virkaði þegar leikurinn var prufaður en er svo best við vitum upprunalega rafhlaða leiksins.


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki