Karfa 0
Dick Tracy

Dick Tracy

4.500 kr

Dick Tracy fyrir Sega Master System kom út árið 1991. Leikurinn er hálfgerður Run 'n Gun leikur þar sem Dick Tracy þarf að skjóta og kýla bófa sem æða að honum frá vinstri og hægri, en einnig aðra bófa sem birtast í bakgrunni leiksins. 

Inniheldur leik, hulstur og bækling. Hulstrið er fremur illa farið en bæklingur og leikur í góðu ásigkomulagi.


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki