Karfa 0
Defender of the Crown

Defender of the Crown

1.500 kr

Defender of the Crown er herkænskuleikur sem kom upphaflega út árið 1986 fyrir Amiga, og fylgdi eftir á  fleiri leikjatölvum á síðari árum. Í leiknum er spilarinn lávarður í Englandi sem þarf að verjast árásum frá nágrönnum sínum og að lokum taka yfir England.

Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki