Karfa 0
Dead or Alive 2

Dead or Alive 2

1.750 kr

Dead or Alive 2 er slagsmálaleikur sem kom út árið 1999. Leikurinn sló í gegn á PlayStation 2 og Dreamcast, en ekki síst í Arcadesölum um víða veröld.

Inniheldur Leik, hulstur og bækling. Athugið að smávægilegar skemmdir eru á merkingunum á disknum sjálfum, en það hefur engin áhrif á spilun. Verð lækkað vegna þessa.


Deildu nostalgíunni með vinum þínum


Meira úr þessum vöruflokki