Daxter var framleiddur af Naughty Dog og gefinn út eingöngu fyrir PlayStation Portable tölvuna árið 2006. Leikurinn er Platformer leikur með persónunni Daxter úr Jak & Daxter leikjunum. Leikurinn fékk mjög góða dóma við útgáfu og er af mörgum talinn vera með betri leikjum sem kom út fyrir PSP leikjatölvuna.
Inniheldur leik, hulstur og bækling.