Tomee Rafhlöðupakkinn er viðgerðarsett til að skipta út slöppum eða ónýtum rafhlöðum í Game Boy Advance SP tölvuspilum. Pakkanum fylgir skrúfjárn sem er passlegt til að opna Game Boy Advance tölvuna svo hægt sé að skipta um rafhlöðuna.
Rafhlaðan er ný og ónotuð.