Cars Mater-National Championship er kappakstursleikur sem kom út fyrir fjöldan allan af leikjatölvum árið 2007. Sviðsmynd leiksins er byggð á vinsælu Cars teiknimyndinni og hentar leikurinn því vel yngri spilurum.
Inniheldur leik, hulstur og bækling.